Þriggja rétta smakkseðill
Val yfirkokksins af forrétti, aðalrétti og eftirrétti.
- -Snöggsteikt túnfiskslund-
- Túnfiskur, svört sesamfræ, graskersmauk, vatnakarsi, chilli, hrogn.
- -Marineruð nautalund-
- Bakaðir kartöflubátar, grillaður aspas, sæt kartafla, sesam-chili-soya sósa
- eða
- -Grillaður lax-
- Brokkólíní, ristað bygg, hvítvínssósa.
- -Tiramisú-
- Kökufingur (ladyfingers), kaffi, kaffilíkjör, mascarpone ostur.